Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, október 23, 2008

Óvænt

Fékk óvænt frí í dag. Vetur konungur stjórnaði því.
Öll börn send heim eftir skóla í dag og ég fékk fáa í tíma til mín.
Ákváðum því að fella niður kóræfingu hjá Barnakórnum.
Og svo er líka frí á æfingu á Skilaboðaskjóðunni.
Var því komin heim kl. 3 í dag í fyrsta sinn ...... já ég man eiginlega ekki síðan hvenær.
En það var búið að moka götuna hingað til mín og Ravinn er svoleiðis að standa sig.

Sit því undir teppi og horfi á veðrið út um gluggann minn og sýp á tei.
mmm.....notalegt.

1 Comments:

  • At 23/10/08 10:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Í guðs bænum farðu varlega þrátt fyrir Rav á negldum. Tekveðja, Gulla Hestnes

     

Skrifa ummæli

<< Home