Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

laugardagur, mars 01, 2008

Vestfirðir og olíuhreinsunarstöð

Fyrir áhugasama bendi ég á þessa grein sem skólabróðir minn skrifaði og einnig athugasemdirnar sem fylgja.

Ég er enn á meltunni með þetta mál.

3 Comments:

  • At 1/3/08 4:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Mengunar. Laus. Olíuhreinsunarstöð? :O

    Dream on.

    Hljómar nærri eins og Mike Huckabee sem sagðist stefna að því að Bandaríkin hættu algerlega að nota orku frá og með miðri öld...

    Sjálfsagt yrði svona stöð ekki eins svakaleg og verstu stöðvar af þessu tagi, en að detta í hug að segja mengunarlaus, það hreinlega drepur alla mína tiltrú á þessum manni!

     
  • At 2/3/08 11:08 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    æ, ég verð að taka undir orð Hildigunnar. það er bara ekki rökrétt að halda því fram að svona starfsemi mengi ekki.

     
  • At 2/3/08 9:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hvað eiga Danir að gera? Er hvorki með né á móti, en atvinnuuppbygging verður að eiga sér stað. Best væri ef hægt væri að finna aðra leið, en hvaða leið? Veit ekki. Gangi þér vel í batanum og farðu rólega. Gulla Hestnes

     

Skrifa ummæli

<< Home