Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

laugardagur, febrúar 09, 2008

Sit og bíð.

Drekk kaffi.

Stóra spurningin er:

ætli þeir fljúgi í dag?

5 Comments:

 • At 9/2/08 11:26 f.h., Anonymous Þuríður Katrín said…

  Ahhhh...ertu stórbloggari?? Jahérna svona veit maður lítið!!

  Æj Æj...ekkert flogið en leiðinlegt
  Ég bíð eftir kallinum mínum með flugi frá Reykjavík....ef ekki verður flogið þá býð ég þér að verða spilafélagi minn í staðinn fyrir hann í kvöld. Spilavist og skemmtilegheit.

  Annars auðvitað vona ég að þú komist á leiðarenda...trúi ekki öðru enda er veðrið alveg prýðilegt hjá okkur.

  Kveðja úr firðinum

   
 • At 9/2/08 12:25 e.h., Blogger Syngibjörg said…

  sæl Þuríður....maður leynir á sér;)

  Og takk fyrir boðið, verð í sambandi ef ekki verður flogið.

   
 • At 9/2/08 10:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Enn og aftur..Djö... veður. Gulla Hestnes

   
 • At 11/2/08 11:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Heyrðu mig, situr þú enn þambandi kaffi að bíða eftir flugi?! Er ekki fínt að syngja núna hástöfum: aldrei fór ég suður? Gulla Hestnes sem hefur hálfgerðan aulahúmor.

   
 • At 12/2/08 8:30 f.h., Blogger Syngibjörg said…

  heheh Gulla....syng hér hástöfum....

   

Skrifa ummæli

<< Home