Að láta dekra við sig er frábært og gerir mann glaðann, og að sama skapi er ofdekur vont og gerir fólk vanþakklátt. Verst er þó held ég ekkert dekur því þá verður maður bara dapur.
Að feta milliveginn er list sem ekki er öllum gefin.
En stundun hefur maður heppnina með sér.
Þessi heppni hefur elt mig uppi.
Megi hún vara sem lengst.
Að feta milliveginn er list sem ekki er öllum gefin.
En stundun hefur maður heppnina með sér.
Þessi heppni hefur elt mig uppi.
Megi hún vara sem lengst.
5 Comments:
At 5/2/08 12:13 f.h.,
Ameríkufari segir fréttir said…
Ég hugsa bara ; úlala. Og endurtek þín orð að megi þetta skemmtilega ástand,vara sem lengst.
At 5/2/08 8:16 f.h.,
Nafnlaus said…
segi það nú bara líka, og guð láti gott á vita:)
At 5/2/08 9:27 f.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Þetta hljómar verulega vel!
At 5/2/08 9:32 f.h.,
Nafnlaus said…
Þarna hljóma bjartir dúrtónar, og gott ef ég heyrði ekki í hörpu! Kær kveðja. Gulla Hestnes
At 5/2/08 11:50 f.h.,
Syngibjörg said…
hahah....takk kæru vinkonur..lífið er gott með dúr og hörpuljóm og dálitlu úlla la og ekki spillir Guðs blessun yfir þessu öllu saman.
Skrifa ummæli
<< Home