Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, febrúar 05, 2008

Hvur fjárinn..... einhver heimasölukona (og það ensk) komin í kommentakerfið mitt og þykist hafa hitt mig hrmpf.....

Erum við bloggarar kannski næsti markhópur?

6 Comments:

 • At 5/2/08 8:06 e.h., Blogger Sigrún Magna said…

  Þú bara getur ekki hafnað þessu góða tilboði sem hún Barb (eða eitthvað) var að bjóða þér. Hugsaðu þér starf þar sem þú þarft ekki að læra neitt, ekki að skapa neitt, ekki að sýna frumkvæði og aldrei að hafa samskipti við fólk. Þetta er hugsanlega hið fullkomna starf.

   
 • At 5/2/08 8:13 e.h., Blogger Syngibjörg said…

  fyst þú nefnir það Sigrún, þá er þetta sjálfsagt ekki svo vitlaust. Ég ætti kannski bara að þakka konunni fyrir að hafa valið mig;)

   
 • At 5/2/08 8:41 e.h., Blogger Meðalmaðurinn said…

  Hva, aldrei mundi ég þora að opna link inn á svona - bara henda út þessu kommenti strax, það mundi ég gera!

   
 • At 6/2/08 11:56 f.h., Blogger Syngibjörg said…

  alveg rétt meðalmaður, ég hef ekki opnað þetta komment og ætti sjálfsagt að henda því út.

   
 • At 6/2/08 6:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  er þetta í alvöru fyrsta spamkommentið sem þú færð? :o

   
 • At 6/2/08 9:28 e.h., Blogger Syngibjörg said…

  jebb Hildigunnur, alveg satt.

   

Skrifa ummæli

<< Home