Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, júlí 05, 2007

Mikið er það dásamleg tilfinning
að setjast niður með ískaldann bjór
þegar maður er búin að fara hamförum í íbúðinni
og gera hreint.
Líta yfir verkið
og vera svona líka assgoti ánægð með afraksturinn.
Kaldur Korona er bestur á svona stundu.

4 Comments:

  • At 5/7/07 11:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    dugleg stelpa:)

    mig langar í hengirúm...þarf ekki einhver risarosabor í svona verk?

     
  • At 6/7/07 9:13 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Takk Baun:O)
    Mitt rúm var hengt í þakskeggið sem er úr tré og notuðum við svera króka, sem að aðalmálið, eins og faðir minn benti á. Borinn var valinn eftir sverleika króksins og svo bara lét kallinn vaða og skrúfaði þá svo í gatið. Ég get nú útvegað þér þetta( króka og lása) hjá honum ef þú vilt. Er meira að segja á leið suður og get komið þessu til þín. Láttu mig vita.

     
  • At 6/7/07 5:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    takk gæskan:) ég er nú ekki búin að fjárfesta í hengirúmi, en er með svalir sem væru kjörnar til slíks brúks...

    heyrumst kannski um helgina?

     
  • At 7/7/07 1:43 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hengirúm, hreint hús og björt sumarnóttin með einum ísköldum. Getur þetta orðið eitthvað betra? Kveðja, Guðlaug Hestnes.

     

Skrifa ummæli

<< Home