Gjöf
Ég fékk gefins gasgrill í gær. Það lítur út eins og splunkunýtt og ónotað. Fyrri eigandi hafði lítið notað það, og fannst það taka allt of mikið pláss á svölunum hjá sér. Ég er ekkert fyrir að grilla sagði´hann þegar ég sótti það í gærkveldi og ég held að þú hafir miklu meiri not fyrir það en við.
Og er það eiginlega alveg rétt hjá honum.
Í kvöld verður það vígt enda skín sólin og veðrið hreinlega biður mann um að vera úti.
Nú þarf bara að taka ákvörðun um hvað á að elda til að vígja gripinn.
Og er það eiginlega alveg rétt hjá honum.
Í kvöld verður það vígt enda skín sólin og veðrið hreinlega biður mann um að vera úti.
Nú þarf bara að taka ákvörðun um hvað á að elda til að vígja gripinn.
5 Comments:
At 26/6/07 10:02 e.h., Nafnlaus said…
æðislegt! ég á bara ponkulítið kolagrill á ponkulitlu svölunum mínum, en það er bara fínt. til hamingju með nýja grillið:)
At 26/6/07 11:23 e.h., Syngibjörg said…
Takk. Má kannski bjóða þér í mat?
At 27/6/07 9:51 f.h., Nafnlaus said…
jamm og takk, endilega:)
en þá langar mig að grilla sykurpúða...
At 27/6/07 10:41 f.h., Syngibjörg said…
ekkert mál....sykirpúða færð þú.
At 29/6/07 9:14 f.h., Harpa Jónsdóttir said…
Snilld!
Skrifa ummæli
<< Home