Úff! Ég reyni nú yfirleitt að vera bara ánægð með það veður sem er í gangi þá og þá stundina (annars verður þetta allt of erfitt). En þetta held ég að ég myndi bara ekki geta!
En snjórinn verður pottþétt farinn á örskömmum tíma ... það er nú kosturinn við það þegar það snjóar í lok maí!
12 Comments:
At 25/5/07 2:59 e.h., GEN said…
Oj bara. Og ég mögulega á leið vestur um næstu helgi... Ekki líst mér á þetta :-(
At 25/5/07 6:05 e.h., Halldís said…
ok, ég ætla ekkert að vera leiðinleg en það er 25 stiga hiti og sól hjá mér í odense. koddu bara til mín!
At 25/5/07 7:26 e.h., Syngibjörg said…
Gen: segðu frá.......
Siggi stormur er búinn að lofa að sumarið komi á mánudaginn.
Halldís; er á leiðinni...... er að bugast hér......
At 25/5/07 9:34 e.h., Nafnlaus said…
Úff! Ég reyni nú yfirleitt að vera bara ánægð með það veður sem er í gangi þá og þá stundina (annars verður þetta allt of erfitt). En þetta held ég að ég myndi bara ekki geta!
En snjórinn verður pottþétt farinn á örskömmum tíma ... það er nú kosturinn við það þegar það snjóar í lok maí!
At 25/5/07 10:36 e.h., Syngibjörg said…
Já Guðrún Lára ég bið og vona að veðurguðirnir sjái að sér og miskunni sig yfir okkur hér á vestfjörðunum.
At 26/5/07 8:54 f.h., Nafnlaus said…
OJJJBARA :-@
At 26/5/07 2:37 e.h., Nafnlaus said…
Almáttugur, og manni hefur fundist það slæmt í Reykjavíkinni...
At 26/5/07 6:36 e.h., Nafnlaus said…
úff og oj. Vonandi staldrar þessi hvíti fjandi ekki við lengi. Kveðja úr sólinni á Hornafirði.
At 26/5/07 9:12 e.h., Nafnlaus said…
Þetta er með ólíkindum, og þó. Er ekki snjórinn farinn?
At 27/5/07 2:00 f.h., Ameríkufari segir fréttir said…
Ertu ekki að grínast? Nei..það grínast enginn með svona veðursull...er hann farinn núna?
At 27/5/07 9:50 e.h., Syngibjörg said…
Hann er að fara.........
At 29/5/07 2:18 e.h., Harpa Jónsdóttir said…
Allllmáttugur!
Skrifa ummæli
<< Home