Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, maí 21, 2007

Að syngja er góð skemmtun

Mikið er gaman að vera með góðu fólki.
Átti frábæra helgi í góðum félagsskap söngelskra manna og kvenna.
Tónleikar, blóm, heimsókn, matur, skemmtun og gott fyllerí.

Smá trúnó.

Dans og partý.

Gekk áleiðis heim í morgunsól og dáðist að logninu á Pollinum.
Bærinn minn er fallegastur í heimi.


Heiti potturinn bjargaði mér í dag og börnin svömluðu í lauginni.
Pönnukökur með sírópi klikka ekki.
Og gott kaffi.....mmmmm............

8 Comments:

  • At 21/5/07 7:54 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    pönnukökur með sírópi já...

    gott að heyra að helgin var svona fín:)

     
  • At 21/5/07 10:26 f.h., Blogger GEN said…

    Takk fyrir helgina :-)

     
  • At 21/5/07 2:55 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Baun:býð þér hér með í pönnukökukaffi við fyrsta tækifæri og síróp verður á boðstólum:O)

    GEN:Sömuleiðis:O) sá að þú áttir gott og "spennandi" kvöld :O)

     
  • At 21/5/07 9:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    úúú, takk:)

    (geturðu faxað þær til mín?)

     
  • At 21/5/07 10:40 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Baun; frábær hugmynd...reyni það næst,

     
  • At 22/5/07 1:12 e.h., Blogger Ameríkufari segir fréttir said…

    Pönnukökur eru góðar en ég get ekki vanist þeim með sírópi, súkkulaði sírópi kannski en ekki þessu hunangslitaða.
    Gott að þú áttir góða helgi, þær eru alltaf nauðsynlegar af og til.
    Har det bra, Svanfríður.

     
  • At 22/5/07 5:36 e.h., Blogger agusta said…

    Hvernig væri að þú skelltir í pönnsur út í DK næst??? Rosalega væri það nú notarlegt...

     
  • At 22/5/07 9:21 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Svanfríður: mmmm súkkulaði síróp, hef aldrei smakkað það né séð hér á landi en trúi að það sé gott.

    Ágústa: ef það er til pönnukökupanna hjá Heru þá skelli ég í pönnsur, ekki spurning.

     

Skrifa ummæli

<< Home