Mute
Getur einhver sagt mér afhverju tölvan mín er þögul?
Krakkarnir stundum í henni og þá yfirleitt allt í maski þegar ég fæ hana aftur. Er alveg viss um að litli snáðinn hefur ýtt puttanum á einhvern takka, sko ekki þennan með strikinu yfir hátalarann, þekki hann. Er bara að spá hvort það sé ekki einhver annar takki ???? Veit einhver?
Krakkarnir stundum í henni og þá yfirleitt allt í maski þegar ég fæ hana aftur. Er alveg viss um að litli snáðinn hefur ýtt puttanum á einhvern takka, sko ekki þennan með strikinu yfir hátalarann, þekki hann. Er bara að spá hvort það sé ekki einhver annar takki ???? Veit einhver?
8 Comments:
At 17/5/07 12:55 e.h., Nafnlaus said…
ertu búin að tjékka á hvort hátalarnir séu í sambandi við tölvuna
kveðja gua (gamall vestfirðingur)
At 17/5/07 1:19 e.h., Syngibjörg said…
þetta er fartölva-innbyggður hátalari em virkar ekki núna:O(
At 18/5/07 9:10 e.h., Nafnlaus said…
Er ekki skífuhjól framan á tölvunni þar sem hægt er að hækka og lækka hljóðið?
At 18/5/07 10:00 e.h., Syngibjörg said…
Finn ekkert skífuhjól-en það eru takkar á tölvunni með hátalara á og ég er búin að hækka og lækka í þeim en ekkert gerist. Ætli ég þurfi ekki að fara með hana í Netheima og láta þá kíkja á þetta. Endar sjálfsagt með því.
Takk samt:O)
At 19/5/07 7:23 e.h., Nafnlaus said…
..en hefur þú prófað að hægrismella með músinni á hátalarann (gjallarhornið) í hægra horni skjásins. Þá sérðu hvort stillt er á mute eða hvort þú þarft að hækka "volumið".
At 20/5/07 12:03 e.h., Syngibjörg said…
Þú áttir kollgátuna -eihver búin að fikta þarna - TAKK..
At 20/5/07 9:46 e.h., ErlaHlyns said…
Tölvan mín er alltaf þögul.
Kannski því hún er svo gömul (rímar!!)
At 20/5/07 11:31 e.h., Nafnlaus said…
Flott, ekkert mál :-)
Skrifa ummæli
<< Home