Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, maí 23, 2007

Áfangi

Brynja Sólrún tók 1. stig á blokkflautuna sína í gær.
Hún spilaði þrjá tónstiga, eina æfingu og tvö lög.
Hún kom einnig fram á þrennum tónleikum Tónlistarskólans,
með blokkflautuhópnum, sem einleikari og sem kórsöngvari.
Tónleikar Tónlistarskólans voru alls 17 nú í vor.
Okkur báðum finnst rosa gott að vera komnar í frí frá því öllu.


6 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home