Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, maí 30, 2007

Hátíð

Það verður ákaflega ánægjulegt að taka þátt í þessum hátíðarhöldum.
Minn fyrrverandi á víst einhvern þátt í því.
Og frændi minn, leikarinn.
Þeim fannst vanta menningarmiðstöð í bæinn.
Töluðu við góðan mann hér í bæ sem fannst hugmyndin frábær.
Þeir eru báðir fluttir burt en hugmynd þeirra varð að veruleika.
Því ber að fagna.

5 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home