Samkvæmt læknisráði
Bjarney?
Já
Gjörðu svo vel.
Takk.
Viltu kíkja á þetta?
Hann fer þvær sér um hendur og ég sest upp á bekkinn.
Finn heitann fingur draga augnlokið niður og lít niður til hægri eins og hann segir.
Finnst það frekar erfitt.
Líttu svo upp til vinstri.
Finnst það enn erfiðara og verkjar í augun.
Heyrðu já, þetta er sýking í augnbotnunum.
Augndropar ættu að laga þetta.
Og...........engar linsur í heilan mánuð!!!!!
Og þú skalt líka skipta um maskara.
Ha?
Ykkur konum finnst nú ekki leiðinlegt að versla snyrtivörur, sagða´ann og glotti.
Nei, sérstaklega ekki ef það er samkvæmt læknisráði bunaði út úr mér.
Já
Gjörðu svo vel.
Takk.
Viltu kíkja á þetta?
Hann fer þvær sér um hendur og ég sest upp á bekkinn.
Finn heitann fingur draga augnlokið niður og lít niður til hægri eins og hann segir.
Finnst það frekar erfitt.
Líttu svo upp til vinstri.
Finnst það enn erfiðara og verkjar í augun.
Heyrðu já, þetta er sýking í augnbotnunum.
Augndropar ættu að laga þetta.
Og...........engar linsur í heilan mánuð!!!!!
Og þú skalt líka skipta um maskara.
Ha?
Ykkur konum finnst nú ekki leiðinlegt að versla snyrtivörur, sagða´ann og glotti.
Nei, sérstaklega ekki ef það er samkvæmt læknisráði bunaði út úr mér.
4 Comments:
At 28/9/06 12:47 e.h., Meðalmaðurinn said…
var hann sætur líka?
At 28/9/06 1:36 e.h., Nafnlaus said…
Agalegt ástand! Mæli með gullmaskaranum frá YSL ... langbestur!
At 28/9/06 5:31 e.h., Nafnlaus said…
Meðalmaður: fliss....Svona lala bara, hef ekki séð hann hér um slóðir áður.
GUðrún Lára: glóa þá augun eins og gull?
At 29/9/06 4:25 e.h., Fríða said…
Engar linsur í mánuð!!! ég dæi á staðnum!
Skrifa ummæli
<< Home