Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, september 17, 2006

Dekur fyrir þreytta

Húsmæðraorlofsherbergið er farið að taka á sig mynd.

Þar verður hrikalega kósí og hægt að liggja í rúminu og horfa upp í stjörnubjartan himininn í gegnum þakgluggann.

Og sjá norðurljósin.

Rómó, ekki satt.

Áhugasamir geta lagt inn pöntun hér.

13 Comments:

  • At 17/9/06 7:00 e.h., Blogger Blinda said…

    Ein vika fyrir mig takk :-)
    Er ekki annars rauðvín og kjaftagangur innifalinn?

     
  • At 17/9/06 9:34 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Júhúts það er sko rauðvín og kjaftagangur innifalinn.
    Og hvenær má bjóða þér að koma?

     
  • At 18/9/06 10:35 f.h., Blogger Barbie Clinton said…

    Pant. Kem með lindublindu!

     
  • At 18/9/06 11:40 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hljómar afar spennandi!!! Hef þessa gistimöguleika í huga næst þegar ég kem til Íslands. Hvar er pláss fyrir marga í svona meyjarskemmu? Við ættum náttúrulega bara að smala í sópranaferð!

     
  • At 18/9/06 4:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    'I fína húsinu á Skógarbrautinni eru 4 svefnherbergi og því hægt að koma fyrir nettum og fínum sóprönum þar. Í meyjarskemmunni sjálfri er pláss fyrir 2.
    OG þetta er frábær hugmynd hjá þér Guðrún Lára.

     
  • At 19/9/06 8:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Æi, kom ekki kommentið sem ég skrifaði áðan? Alla vega, erindi þess var að spyrja þig kæra Syngibjörg hvert netfangið þitt væri. Mig langar svo að senda þér póst!

     
  • At 19/9/06 8:22 f.h., Blogger Hildigunnur said…

    Lindablinda, hvað varð af síðunni þinni? :-O

     
  • At 19/9/06 12:07 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Netfangið mitt mín kæra Guðrún Lára er bjarneyi@isl.is
    Bíð spennt!

     
  • At 19/9/06 1:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    þetta er sumsé bara partí fyrir sópransöngkonur...

    hrmpfff!

    (og Linda, hvar er bloggsíðan þín?)

     
  • At 19/9/06 1:16 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Ha, neineinei baun þetta er alls ekki bara fyrir sópransöngkonur, sko bara aldeilis ekki.
    Ef þú villt leggja inn pöntun og koma með blindu og barbí þá er nóg pláss. vertu velkomin:O)

     
  • At 19/9/06 5:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    allt í gúddí Syngibjörg, var bara að sperra mig;)

    takk takk fyrir gott boð:)

     
  • At 20/9/06 8:55 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    mér langar líka.. ;) en fyrst vil ég panta hjá þér kaffihúsaferð, nú er ég nefnilega tilbúin að ræða nemendurna aðeins við þig þegar ég er aðeins farin að kynnast þeim :D Vertu í bandi við mig þegar þú kemur í bæinn næst, ætlaðirðu ekki að koma á Carmina?

     
  • At 20/9/06 8:55 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Vælan mín, verð í bandi með kaffihúsaferð og kem líka á Carmina, má sko ekki missa af því.

     

Skrifa ummæli

<< Home