Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, september 05, 2006

Aaaandvaaaka, vaar aaalt miiiitt líííííífh. (syngist)

Er í andvökukasti.

Og hvað skal gera?

Fá sér súrt slátur og graut?

Vona bara að ég hafi ekki tekið vitlausa ákvörðun áðan.
Þætti það miður.

6 Comments:

  • At 5/9/06 11:19 e.h., Blogger Barbie Clinton said…

    Það er ei hægt að taka vitlausar ákvarðanirþ Stundum er maður bara lengi að fatta að þær voru altaf réttar.

     
  • At 6/9/06 10:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Svo framarlega sem ákvörðunin var ekki sú að drekka 1/2 líter af Pepsi Max rétt fyrir háttatíma, getur hún varla hafa verið svo vitlaus!

     
  • At 6/9/06 2:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    fékkstu þér súrt slátur og graut? var það vitlausa ákvörðunin?

     
  • At 6/9/06 4:33 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Takk barbí, mikið rétt, mikið rétt.

    Marta; fékk mér reyndar Pepsí Max með kínamatnum, hvernig þér tókst að ramba á þá tilvilju er mér hulin ráðgáta.Kannski þú sért með svona rafauga hm.......

    Baun; leið eins og hausinn á mér væri fullur af graut og því þá ekki að bæta súru slátri við.
    Sé að ákvörðunin sem ég tók var ekki svo slæm í sjálfu sér en færði mér engin sannindi um það sem hvílir á mér.

     
  • At 7/9/06 9:25 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ææ, ef þig langar að spjalla við fráskilda konu sem er með búðing í hausnum þá er ég með msn

    betatal@hotmail.com


    lífið er fallegt:)

     
  • At 7/9/06 3:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Takk baun, verð í sambandi, er ekki enn komin með þráðlaust net en það verður um næstu mánaðarmót:O)

     

Skrifa ummæli

<< Home