Hvað á ég að gera við 14 stk. af eggjarauðum?
Um mig
- Nafn: Syngibjörg
- Staðsetning: Ísafjörður, Iceland
Söngvinur mikill sem reynir að glæða áhuga annara á þeirri frómu list.
Previous Posts
- Upp og niðurgírun
- Hvernig þætti þér að vera fertug, tví fráskilin og...
- Óboðnir gestir í vitlausu boði
- Það gefur á bátinn...
- ......útsýni hafði ég í dag þar sem ég sat inn í E...
- Í dag......
- Í dag talaði ég við verktakann.Hann var brattur á ...
- Oj hvað það er eitthvað leiðinlegt að vera ég í dag.
- Ætla að deila með ykkur snilldarsetningu úr bókinn...
- Ekki er allt sem sýnist
9 Comments:
At 3/9/06 4:23 e.h., Meðalmaðurinn said…
Fara í eggjarauðubað, stendur örugglega í einhverjum bókum að eggjarauður séu einstaklega frískandi fyrir húðina, nú eða bara hárið...
At 3/9/06 6:57 e.h., Nafnlaus said…
Er nokkuð misminni hjá mér að ís sé búinn til bara úr rauðunum?
At 3/9/06 8:06 e.h., Nafnlaus said…
elda 3 lítra af berness?
At 3/9/06 8:07 e.h., Nafnlaus said…
Er ekki bara málið að gleðja börnin og búa til einhvern rosa girnilegan ís fyrir þau?
Kv, Jóna
At 3/9/06 9:33 e.h., Syngibjörg said…
Þetta eru svo margar tillögur að ég veit varla hvar ég á að byrja.
Líst vel þá þær allar, sérstaklega þessi með eggjarauðubaðið, brill.
At 4/9/06 5:22 e.h., Ameríkufari segir fréttir said…
Hvað skal gera við 14 stk af eggjarauðum? Ég bara veit það ekki...setja þær á hvít blöð og gera listaverk:)það er svolítið öðruvísi...
At 4/9/06 11:15 e.h., Hildigunnur said…
ís úr helmingnum og berniss úr hinum :-D Fullfáar til að fylla baðkarið...
At 5/9/06 12:06 f.h., Eyja said…
Ís eða vanillukrem (creme patisserie). Bernaise-sósa finnst mér ekkert sérlega spennandi.
At 5/9/06 10:57 e.h., Nafnlaus said…
kommon, það er eins og Nigellan segir: það er EKKERT betra til í HEIMINUM en góð nautasteik með alvöru heimalagaðri berness ;)
reyndar áttu lítrarnir þrír að vera djók því þó bernaise sé gott í hófi reiknast mér að í þremur lítrum væru um það bil 22.500 karólínur. Það er heldur mikið.
Skrifa ummæli
<< Home