Ekki er allt sem sýnist
Verslaði húsgögn á útsölu í borginni.
Fannst ég vera heppin að fá svona góðan afslátt.
Var hrikalega ánægð með kaupin.
En mér finnst það ekki í dag.
Landflutningar tóku 17.250 krónur fyrir að flytja 3ja sæta sófa og eitt sófaborð!!!!!!!!!!
Mákona mín glotti og sagði; velkomin vestur, honný.
Fannst ég vera heppin að fá svona góðan afslátt.
Var hrikalega ánægð með kaupin.
En mér finnst það ekki í dag.
Landflutningar tóku 17.250 krónur fyrir að flytja 3ja sæta sófa og eitt sófaborð!!!!!!!!!!
Mákona mín glotti og sagði; velkomin vestur, honný.
5 Comments:
At 22/8/06 2:46 e.h., Nafnlaus said…
rán um hábjartan dag!
(ég eyddi um 60 þús. krónum í sendibíla þegar ég flutti innan við km vegalengd sl. vetur, og á þó ekki stóra búslóð. reyndar á ég píanó, það kostaði 35 þús að flytja það)
At 22/8/06 3:27 e.h., Nafnlaus said…
Það er víst ekki eintóm sæla að búa úti á landi :-(
Kv, Jóna
At 22/8/06 3:33 e.h., Nafnlaus said…
Versla bara á húsgagnaloftinu, það margborgar sig.
At 22/8/06 5:00 e.h., Ameríkufari segir fréttir said…
Þetta er rosalegur peningur að borga. Verst að geta bara ekki skellt sófanum upp á þakið á Vestfjarðarleiðinni og borgað fyrir það venjulegt fargjald...
At 22/8/06 7:03 e.h., Syngibjörg said…
Húsgagnaloftið, nei veistu ég held ekki. Var einmitt búin að athuga
"úrvalið" þar áður en ég gerði þessi kaup.
Skrifa ummæli
<< Home