Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, ágúst 13, 2006

Dansaði af mér hælana, talaði frá mér allt vit og drakk bjór.
Og mér sem finnst bjór ekkert sérstaklega góður.

Saknaði þó mest vinarins sem var svo þreyttur að hann var heima og fór snemma í háttinn.

4 Comments:

  • At 13/8/06 4:09 e.h., Blogger Elísabet said…

    finnst bloggið þitt áhugavert. setti link á síðuna þína frá minni, vona að það sé í lagi:)

     
  • At 13/8/06 5:32 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Mér er það mikill heiður að þú viljir setja mig á linka listann þinn,hef kíkt á þig nokkru sinnum og fæ að setja þig hér mjá mér.

     
  • At 13/8/06 9:15 e.h., Blogger Blinda said…

    Frábært! Stundum þarf maður einfaldlega að komast út og hrista á sér rassinn :-)

     
  • At 13/8/06 11:18 e.h., Blogger Barbie Clinton said…

    Ví en dásamlegt! Leitt að missa af, er nú að vísu búin að spæna alla hæla með endalausu djammi í sumar. Brrrrr.

     

Skrifa ummæli

<< Home