Hitti karlmann í sumar með svo fallegar hendur að ég get ekki gleymt honum.
Um mig
- Nafn: Syngibjörg
- Staðsetning: Ísafjörður, Iceland
Söngvinur mikill sem reynir að glæða áhuga annara á þeirri frómu list.
Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.
9 Comments:
At 9/8/06 9:22 e.h., Blinda said…
Hvað er þetta með okkur stelpurnar og hendur??
At 10/8/06 12:24 f.h., Hildigunnur said…
ooohhh, hendur geta bara verið svoooo flottar. Gæti nefnt nokkra með flottar en það er kannski mest pící að tala um hendurnar á mínum kalli. En þær ERU líka gekt flottar og sexí...
At 10/8/06 11:14 f.h., Barbie Clinton said…
Fallegar hendur gera meira fyrir mann en svo margt. Enda til margs brúklegar. Skil þig svo. Er altaf að verða ástfangin af höndum.
At 10/8/06 2:53 e.h., Nafnlaus said…
he he, ég veit hvað hann heitir
At 10/8/06 3:27 e.h., londonbaby said…
Ég skil þetta alveg með hendurnar. Á einmitt mann með afar fallegar hendur :D Ætti helst að ramma þær inn!
At 10/8/06 8:20 e.h., Blinda said…
Er með eitt svona par núna þegar ég hef tíma til. Hlýtt fallegt og mínar hverfa inn í þær.
Bara fyndið að við séum allar svona. Svo halda þessi grey að allt sé í aukafætinum fólgið ;)
At 10/8/06 9:52 e.h., Syngibjörg said…
Hendur segja svo margt og ég held að það skipti okkur máli hvernig þær líta út. Þeir fara jú "um okkur höndum" ekki satt?
Fallegar eru bara það mest sexý sem til er þannig er það nú bara.
At 17/8/06 12:48 e.h., JB said…
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
At 17/8/06 12:49 e.h., JB said…
Ég er sammála. Hendurnar kvenna skipta máli fyrir mig líka. :-)
Skrifa ummæli
<< Home