Fan
Vissi ekki hverju ég ætti vona á.
Gerði mér því engar væntingar.
En upplifunin var stórkostleg.
Sjónarspil af bestu gerð.
Allt út pælt.
Tónleikarnir hér í gær voru ógleymanleg upplifun.
SigurRós hefur eignast nýjan aðdáanda.
Gerði mér því engar væntingar.
En upplifunin var stórkostleg.
Sjónarspil af bestu gerð.
Allt út pælt.
Tónleikarnir hér í gær voru ógleymanleg upplifun.
SigurRós hefur eignast nýjan aðdáanda.
7 Comments:
At 27/7/06 9:52 e.h., Blinda said…
Gaman að upplifa nýtt og uppgötva nýjar hliðar á sjálfum sér.
Njóttu.
At 27/7/06 10:36 e.h., Nafnlaus said…
Gaman að heyra hvað allt er frábært á Ísó. Er alltaf á leiðinni að hringja en svona gengur lífið alltaf eitthvað óvænt, mamma búin að vera svo lasin, hún komst loksins inná spítalann í dag og fer í aðgerð á morgun svo ég hef verið mikið að hjálpa henni síðustu vikurnar.
Sá á blogginu hennar Gróu að þú ferð að koma í bæinn bráðum, hvernig var með sólskálann!
Gangi þér allt í haginn á nýjum/gömlum slóðum og verum í sambandi.
Kveðja að sunnan!
At 28/7/06 12:16 f.h., Syngibjörg said…
Takk báðar tvær.
Oddný: Held að sólskálinn bíði eftir okkur.
At 28/7/06 12:46 f.h., JB said…
Strákarnir: best hljómsveit í heimi. Ekki spurning. En eru kannsi meira áðdáendar í Boston en á Íslandi. Ekki gott, Íslendingar! (Og ég er ánægður að þú ert núna áðdáendur.)
At 28/7/06 11:47 f.h., Syngibjörg said…
Eftir þennan túr um landið hafa þeir örugglega eignast fleiri íslenska aðdáendur og þá er tilganginum náð.
At 28/7/06 12:05 e.h., Barbie Clinton said…
Killing me softly... Það er SigurRós í hnotskurn. Bara spurning hvort fólk skeri sig á púls strax eða bíði aðeins. Þunglyndishrollur.
At 28/7/06 12:10 e.h., Syngibjörg said…
Hahahha barbie. Þú kannt að koma orðum að því. EN.. er þér algerlega ósammála.Gott að við erum ekki öll eins.
Skrifa ummæli
<< Home