Bókaormur
Hef verið ótrúlega dugleg að lesa í sumar.
Búin með Kleifarvatn eftir Arnald og fannst hún bara reglulega fín.
Því næst kláraði ég Tár gíraffans sem er framhald bókarinnar Kvenspæjarastofa númer eitt.
Það var lesning sem kom skemmtilega á óvart. Mæli með henni.
Fór svo á bókasafnið og fékk skírteini fyrir mig og börnin.
Tók m.a. Í fylgd með fullorðnum eftir hana Steinolíu blessaða.
Ágætis lensning svosem. Kaflarnir minna mig stundum á bloggfærslu.
Stíllinn dáldið knappur og setningarnar stuttar, sem ég er alveg að fíla.
Glefsur héðan og þaðan, svona minningarbrot.
Fremst í bókinni stendur tilvitnun sem ég læt fljóta með því mér finnst hún góð.
More than anything, we are the products
of what we have lost.
Denis Bouvier
Búin með Kleifarvatn eftir Arnald og fannst hún bara reglulega fín.
Því næst kláraði ég Tár gíraffans sem er framhald bókarinnar Kvenspæjarastofa númer eitt.
Það var lesning sem kom skemmtilega á óvart. Mæli með henni.
Fór svo á bókasafnið og fékk skírteini fyrir mig og börnin.
Tók m.a. Í fylgd með fullorðnum eftir hana Steinolíu blessaða.
Ágætis lensning svosem. Kaflarnir minna mig stundum á bloggfærslu.
Stíllinn dáldið knappur og setningarnar stuttar, sem ég er alveg að fíla.
Glefsur héðan og þaðan, svona minningarbrot.
Fremst í bókinni stendur tilvitnun sem ég læt fljóta með því mér finnst hún góð.
More than anything, we are the products
of what we have lost.
Denis Bouvier
3 Comments:
At 20/7/06 7:01 e.h., Blinda said…
Þar tel ég að Bouvier hafi hitt naglann á höfuðið.
At 20/7/06 8:20 e.h., Blinda said…
Syngibjörg.......... ég var að átta mig á því hver þú ert - veist þú hver ég er.....??
At 21/7/06 6:46 e.h., Syngibjörg said…
Nú verð ég forvitin.........er ekki að átta mig?
Vísbending????
Skrifa ummæli
<< Home