Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, júlí 06, 2006

Frægur á Íslandi, sko.

Ef rýnt er í þessa frétt og mynd má sjá Syngibjörgu bloggara á tali við frænkuna sem fór með henni í veisluna góðu. Maður er ekki fyrr komin að myndir af manni birtast bæði á vefnum og í blaðinu.

Já, já.

Skemmtilegt bara.

Fer annars suður á morgun í innréttingaleiðangur. Svo þangað til esskurnar, góða helgi og hafði það sem allra best.

Sjáumst í næstu viku.

3 Comments:

  • At 7/7/06 9:32 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Vá, þú ert bara búin að meika það already þarna fyrir westan!
    Gangi þér vel með innréttingarnar...ég veit að það er ekki einfalt mál að velja :-)
    kv, Jóna

     
  • At 7/7/06 2:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    láttu sjá þig meðan þú ert fyrir sunnan :)
    veiga

     
  • At 8/7/06 9:49 e.h., Blogger Blinda said…

    Innréttingaferð..... það er líklegas eitthvað annað en útréttingar???

     

Skrifa ummæli

<< Home