Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, júlí 05, 2006

Fjölhæfni

DVD spilarin foreldra minna er óþolandi fjölhæfur.

Það er nefnilega þannig með hann að þegar maður horfir á mynd þá getur maður líka hlustað á allt sem fer fram á skjá einum.

Samtímis.

Ég missi aldrei af neinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home