Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, júlí 05, 2006

Eignamyndun

Á morgun eignast ég pening.

Ég seldi nefnilega hús í vor.

Þennan pening nota ég svo á fimmtudaginn þegar ég ,ein og sjálf,
í fyrsta sinn kaupi mér mína eigin íbúð.

Ný reynsla.

6 Comments:

  • At 5/7/06 10:44 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Spennandi!!!

     
  • At 5/7/06 11:10 f.h., Anonymous Nafnlaus said…


    til hamingju með nýju íbúðina
    við þurfum að fara að ganga saman
    kv Hrafnhildur

     
  • At 5/7/06 11:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    til hamingju:-)

     
  • At 5/7/06 2:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ekkert nema frábært mín kæra.. er þá ekki kominn tími á að ég fari að plana að koma í Crash course í að venja stelpur af britney stælum hjá þér ;)

     
  • At 5/7/06 7:35 e.h., Blogger Blinda said…

    Hey til hamingju! Ég gerði svona líka fyrir tveimur árum og það var skemmtileg og þroskandi reynsla.

     
  • At 5/7/06 11:15 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Verðum í sambandi Hrafnhildur.
    OG Væla, þú finnur ekki betri stað en hér fyrir britneyafvötnun.
    Og þið hin takk fyrir.

     

Skrifa ummæli

<< Home