Fótbolti
Hér sjást þau systkinin ásamt frænkunni á fyrstu fótboltaæfingunni.
Pírðu augun og opni munnurinn sem einkennir ættina leynir sér ekki hjá rauðu systkinunum.
Ponsí er núna farin að æfa með sínum aldursflokki við litla hrifningu Snáðans.
Hékk á síðustu æfingu í móður sinni og brast svo kjarkur þegar búið var að skipta í lið og leikurinn að hefjast. Við erum samt staðráðin í að láta þessa byrjunarörðuleika á okkur fá heldur mæta galvösk næsta mánudag.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home