Í gær fóru börnin mín í fyrsta sinn á fótboltaæfingu.
Snáðinn fékk takkaskó og Ponsí fékk nýja íþróttaskó.
Þarna stóðu þau svo sæt, héldust í hendur og demdu sér út í ný ævintýri.
Hér bíða okkar vonandi nýjir og betri tímar þó skapið í dag sé eins og veðrið.
Þungbúið og búið að rigna.
Allir taka því rólega og eru enn á náttförunum þó komið sé undir hádegi.
Mikið ósköp er það nú dægilegt.
Held ég lagi mér kaffi.
Snáðinn fékk takkaskó og Ponsí fékk nýja íþróttaskó.
Þarna stóðu þau svo sæt, héldust í hendur og demdu sér út í ný ævintýri.
Hér bíða okkar vonandi nýjir og betri tímar þó skapið í dag sé eins og veðrið.
Þungbúið og búið að rigna.
Allir taka því rólega og eru enn á náttförunum þó komið sé undir hádegi.
Mikið ósköp er það nú dægilegt.
Held ég lagi mér kaffi.
4 Comments:
At 20/6/06 7:28 e.h., Nafnlaus said…
Það fer áreiðanlega að stytta upp og létta til á öllum vístöðvum! Hlakka til að fá frekari fréttir frá Ísafirði!
At 21/6/06 10:46 f.h., Nafnlaus said…
æ hvað ég hefði verið til í að fá mér kaffi með þér.. þarf að skella mér vestur við tækifæri.
At 21/6/06 11:02 f.h., Nafnlaus said…
Er einmitt að drekka síðmorgun kaffið og lesa bloggið frá þér ! Sendi sólskinskveðjur að sunnan :o)
At 21/6/06 12:35 e.h., Syngibjörg said…
Veriði allar velkomnar hingað á besta stað í heimi í kaffi.
Skrifa ummæli
<< Home