Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, júlí 26, 2006

Sem betur fer

Er að verða búin að öllu þessu leiðinlega.

Búin að fylla út hina ýmsu pappíra til að færa heimilisföng allra á réttan stað.

Sumt þarf að gerast áður en hitt getur átt sér stað.

Ekki alveg með þessa forgangsröðun á hreinu en búin að kynnast skriffinskunni.

Svo er það Sýslumaðurinn og þá er þetta að verða komið.

Haaaa......... blíða bara...........

4 Comments:

  • At 26/7/06 11:10 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hugsaðu þér hvað lífið verður ljúft þegar öll skriffinskan er búin :-)
    Kv, Jóna

     
  • At 26/7/06 5:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ Ingibjörg ! Rakst fyrir algera rælni á bloggið þitt á mínum daglega bloggrúnt og fann þar með gott tækifæri til að þakka fyrir samveruna og alla góðu kennsluna sem þú miðlaðir til mín og hinna. Á eftir að sakna þín og óska þess að öll góð öfl verði þér hliðholl.

    Kveðja , Lóa úr fílharmón.

     
  • At 26/7/06 9:41 e.h., Blogger Blinda said…

    Þetta er allt að koma.

    Það er vont en það versnar...... :)

     
  • At 26/7/06 10:26 e.h., Blogger Blinda said…

    en svo er mér sagt að það bestni.......

     

Skrifa ummæli

<< Home