Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, júlí 23, 2006

Rómantík

Eitthvað blúsuð í dag.

Var í dásamlegu brúðkaupi í gær.
Svona útibrúðkaupi þar sem athöfnin fór fram í trjálundi á Seljalandi.

Veisla par exelence, skreytt viltum blómum og birki.

Og maturinn................mmmmm........saltfiskréttir af bestu gerð.
Fiskurinn veiddur og verkaður af föður brúðarinnar.

Sól


Íslenskt sumar


Íslensk sumarnótt

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home