Rómantík
Eitthvað blúsuð í dag.
Var í dásamlegu brúðkaupi í gær.
Svona útibrúðkaupi þar sem athöfnin fór fram í trjálundi á Seljalandi.
Veisla par exelence, skreytt viltum blómum og birki.
Sól
Íslenskt sumar
Íslensk sumarnótt
Var í dásamlegu brúðkaupi í gær.
Svona útibrúðkaupi þar sem athöfnin fór fram í trjálundi á Seljalandi.
Veisla par exelence, skreytt viltum blómum og birki.
Og maturinn................mmmmm........saltfiskréttir af bestu gerð.
Fiskurinn veiddur og verkaður af föður brúðarinnar.
Sól
Íslenskt sumar
Íslensk sumarnótt
2 Comments:
At 23/7/06 4:25 e.h., Barbie Clinton said…
Brúðkaup eru dásamleg. En ávísun á bláma.
At 23/7/06 5:56 e.h., Blinda said…
Sammála barbie.
kv.
Linda selur ;)
Skrifa ummæli
<< Home