Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, júlí 25, 2006

Á bloggsystur sem er að gefast upp.

Langar að hjálpa, en veit ekki hvernig.

Er hrædd um hana.

Bið til Guðs að hún láti ekki til skara skríða.

Bloggið í dag sagði; Búið.

4 Comments:

  • At 25/7/06 4:43 e.h., Blogger Gróa said…

    Æi - það er sárt að vita af vanlíðan og kunna ekki nóg fyrir sér til að geta hjálpað!
    Ég skil vel að þér líði ekki vel elskan mín yfir því.

    Hér í Rvík er bara súld og leiðindi (í veðrinu meina ég).
    En á Flókagötunni er alltaf fjör, spiluð músík í bílskúrnum alla daga: Hljómsveitin Hjaltalín.
    Svo fer nú Guðmundur að fara í söngferð með MH á föstudaginn og verður á einhverju flakki eftir það m.a. í Belgíu á einhverri tónlistarhátíð.
    Hreinn Gunnar fer til Spánar í 2 vikur þann 3.ág. Svo það eru rólegir tímar framundan.
    Sjáumst við í Skálholti?

     
  • At 25/7/06 5:38 e.h., Blogger Blinda said…

    Fyrirgefðu söngfuglinn minn. Ég er bara rosa down, en engar áhyggjur.
    Er of mikil rola til þess. XXX

     
  • At 26/7/06 10:32 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Elsku Blinda, mikið er ég fegin:O)
    Vonandi áttu betri dag í dag en í gær. Sendi þér hlýja strauma úr blíðunni hér fyir vestan.

     
  • At 26/7/06 10:34 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Hæ Gróa, lítur ekki vel út með Skálholt. Verð í sambandi.

     

Skrifa ummæli

<< Home