Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

föstudagur, ágúst 04, 2006

Þar sem ég stóð innanum alla bananakassana hugsaði ég að þar væru hlutir og minningar síðustu 10 ára.

Og svo bergmálaði í íbúðinni þegar ég tók síðasta dótið og setti það í bílinn.

Það var sólskin þennan dag.

Líka hjá mér.

5 Comments:

  • At 4/8/06 3:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Við Katla vorum að ljúka við að skafa veggfóðrið af sem þú hjálpaðir mér að líma á veggina fyrir ca.5 árum. Þá varst þú ólétt af Hlyni Inga og ég af Rökkva..

     
  • At 4/8/06 5:35 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Ég man mjög vel eftir þeim bútasaum sem við lentum í þegar þetta veggfóður var límt á vegginn. Og óléttunni. Tíminn er hrikalega fljótur að líða.

     
  • At 4/8/06 5:47 e.h., Blogger Barbie Clinton said…

    TIl lukku með þetta kæra frænka.

     
  • At 4/8/06 6:11 e.h., Blogger Blinda said…

    Illu er best af lokið ;)

    Gleðilega flutninga!

     
  • At 7/8/06 9:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    gott að heyra mín kæra :D

     

Skrifa ummæli

<< Home