Fékk símtal í gærkvöldi.
Í gegnum ekkasogin heyrði ég hvað hún var gjörsamlega niðurbrotin.
Honum hafði tekist að brjóta hana niður með ljótu orðunum sínum.
Það er komið nóg.
Meira en nóg.
Fyrir löngu síðan.
Í gegnum ekkasogin heyrði ég hvað hún var gjörsamlega niðurbrotin.
Honum hafði tekist að brjóta hana niður með ljótu orðunum sínum.
Um mig fór hrollur og mig svimaði.
Hryllingur síðustu 10 ára steyptist yfir mig.
Það er komið nóg.
Meira en nóg.
Fyrir löngu síðan.
3 Comments:
At 13/8/06 9:14 e.h., Blinda said…
Stundum er bara ekkert sem maður getur gert.
At 13/8/06 11:18 e.h., Barbie Clinton said…
Fáviti.
At 14/8/06 10:20 f.h., Nafnlaus said…
viðbjóður
Skrifa ummæli
<< Home