Á ekki orð
Ég heiti Kathy H. Ég er þrjátíu og eins árs og hef verið hlynnir í rúm ellefu ár.
Svona hefst bókin sem ég ætlaði að fara að lesa og heitir Slepptu mér aldrei. Á ég að nenna að lesa bók sem byrjar með svo lélegri þýðingu að ég fæ hroll. Hlynnir, getur einhver sagt mér hvað það er og hvað það þýðir.
Hef bara aldrei séð þetta orð notað yfir starfheiti. Pirrar mig óendanlega þegar ég lendi í því að velja bækur sem eru svo illa þýddar að maður fær hroll.
Hlynnir, það var þó.
ÞVUHHH....
Svona hefst bókin sem ég ætlaði að fara að lesa og heitir Slepptu mér aldrei. Á ég að nenna að lesa bók sem byrjar með svo lélegri þýðingu að ég fæ hroll. Hlynnir, getur einhver sagt mér hvað það er og hvað það þýðir.
Hef bara aldrei séð þetta orð notað yfir starfheiti. Pirrar mig óendanlega þegar ég lendi í því að velja bækur sem eru svo illa þýddar að maður fær hroll.
Hlynnir, það var þó.
ÞVUHHH....
7 Comments:
At 10/8/06 10:07 e.h., Syngibjörg said…
Já gleymdi að hún er eftir Kazuo Ishiguro, sem ég held að hafi skrifað bók sem heitir Eldhús og var líka laveg hörmulega illa þýdd og af sömu manneskjunni og þýddi þessa bók. Skil ekki hvernig hún hélt vinnunni.
At 10/8/06 10:34 e.h., Nafnlaus said…
kíki stundum hérna inn
heiti Björg og er frá Í ;), man ekki hvernig ég datt hér inn. en hvað um það hættu að lesa bókina ef fyrstu kynni eru ekki góð. Get mælt með Flugdrekahlauparanum og Skugga vindsins. ef þú getur þá skaltu lesa Skugga V á undan Flugdrekahlauparanum
kv.
Björg sem á bloggsíðu í mótun
At 10/8/06 10:34 e.h., Syngibjörg said…
Afhverju gat hún ekki notað orðið sjúkraliði sem er gott íslenskt orð yfir starfheiti sem allir þekkja?
WONDER.
At 10/8/06 10:37 e.h., Syngibjörg said…
Hæ Björg Hjallavegspúki, ekki satt?
Hlakka til að fá að heimsækja þig á síðuna þína.
Og takk fyrir ráðleggingarnar og ábendingar um góðar bækur.
Er að bíða eftir að mamma klári Flugdrekahlauparann svo ég geti lesið hana.
At 10/8/06 10:59 e.h., Barbie Clinton said…
Skuggi vindsins fannst mér drep, andskotanum leiðinlegri. Flugdrepahlauparinn er fín, leiðinlegur fyrsti helmingurinn en svo alveg ágæt, samt ekkert að gera neina stórkostlega hluti fyrir mig. Mæli með Leyndardómi býflugnanna. Fallegasta bók sem ég hef lesið síðan ég las Karítas.
At 10/8/06 10:59 e.h., Barbie Clinton said…
Skuggi vindsins fannst mér drep, andskotanum leiðinlegri. Flugdrepahlauparinn er fín, leiðinlegur fyrsti helmingurinn en svo alveg ágæt, samt ekkert að gera neina stórkostlega hluti fyrir mig. Mæli með Leyndardómi býflugnanna. Fallegasta bók sem ég hef lesið síðan ég las Karítas.
At 11/8/06 9:24 f.h., Nafnlaus said…
Hæ frænka Skuggi vindsins er fín en svolítið ruglingsleg á köflum. Það er gaman að lesa um Barcelona, því ég er að fara þangað í sept.
Skrifa ummæli
<< Home