Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, ágúst 23, 2006

Oj hvað það er eitthvað leiðinlegt að vera ég í dag.

6 Comments:

  • At 23/8/06 6:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hvað er þetta vinkona góð. Hvað var klukkan eiginlega þegar þú settir þetta inn? það var svo gaman að heyra í þér áðan!!!
    UPP MEÐ HÚMORINN!!! ÞÚ ERT ÆÐI!!!
    kv.OÞ

     
  • At 23/8/06 7:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ..ættir kannski að íhuga að hætta að lesa þessa leiðinlegu bók..

     
  • At 23/8/06 7:11 e.h., Blogger Blinda said…

    Þú mátt vera ég ?? :-)

    Allt fer upp eftir að það fer niður - það er nú svo - sem betur fer ;)

     
  • At 23/8/06 10:03 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Æi er alltaf þessi árans Pollýanna Oddný mín því í raun fannst mér bara ekkert skemmtilegt að vera ég í dag.Þanebblaþa.En takk fyrir peppið, veitir ekki af.

    Já sveiflurnar ná misjafnlega hátt upp og lágt niður og dagurinn í dag var doltið svona niður á sálartetrinu, já, já blíðan bara.

     
  • At 23/8/06 10:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    æ, hvernig getur verið leiðinlegt að vera svona skemmtileg kona sem heitir Syngibjörg? ég bara spyr...

     
  • At 23/8/06 10:46 e.h., Blogger Barbie Clinton said…

    Ættir að vera ég!

     

Skrifa ummæli

<< Home