Það gefur á bátinn...
Er á leið yfir firði og fjöll, með bíl og bát.
Það er hrikalega kalt og ég hef eytt miklum tíma í að finna VETRARFÖT!!!
Já, nú dugar ekkert nema föðurland, flís, húfa og vettlingar.
Gúmmarar og ugglasokkar.
Nesti og tannbursti á sínum stað og.........
ég mundi eftir myndavélinni. Snillingur.
Bið bara um að það verði lítinn veltingur.
Hífopp sagði kallinn
og ég kveð að sinni.
Það er hrikalega kalt og ég hef eytt miklum tíma í að finna VETRARFÖT!!!
Já, nú dugar ekkert nema föðurland, flís, húfa og vettlingar.
Gúmmarar og ugglasokkar.
Nesti og tannbursti á sínum stað og.........
ég mundi eftir myndavélinni. Snillingur.
Bið bara um að það verði lítinn veltingur.
Hífopp sagði kallinn
og ég kveð að sinni.
3 Comments:
At 29/8/06 11:06 f.h., Nafnlaus said…
já, haustið kom í dag. alltof snemma.
gangi þér allt í haginn Syngibjörg, í veltingi sem óveltingi:)
At 29/8/06 10:37 e.h., Barbie Clinton said…
Ji hvað mér fannst þú vera Karítas! Æli við það eitt að fara niður í fjöru og vil aldrei fara á bát. En góða ferð.
At 30/8/06 3:15 e.h., Syngibjörg said…
Velt og vagg, shipp og hoj en maginn stóð sig í þetta sinn.
Skrifa ummæli
<< Home