Tíðindamikið á Westurvísgsstöðunum
Hvar annarstaðar en hér getur maður skilið eftir bús fyrir fjörtíuþúsund, fartölvu, síma og peningaveski úti í ólæstum bíl?
Brá heldur en ekki í brún þegar ég fattaði þetta standandi á miðju eldhúsgólfi Höllu bakarameistara.
Stundum er assgoti gott að vera sveitamaður.
Það dró annars til tíðinda hér fyrir westan í kvöld.
Syngibjörg stofnaði Kvennakór ásamt vöskum konum.
Við fengið 18 konur á kynningarfundinn en það var langt fram úr okkar björtustu vonum.
Og þær vissu allar um einhverjar sem gátu ekki komið en vildu vera með.
Jíbbíkóla.
Hlakka gífurlega til starfsins með þessum frábærum konum.
Allt að gerast.
Og brauðin bakast í ofninum,búsið komið í hús og
mínir kæru vinkonur koma á morgunn og á laugardaginn.
Stóru börnin líka.
Þetta getur bara endað vel.
Brá heldur en ekki í brún þegar ég fattaði þetta standandi á miðju eldhúsgólfi Höllu bakarameistara.
Stundum er assgoti gott að vera sveitamaður.
Það dró annars til tíðinda hér fyrir westan í kvöld.
Syngibjörg stofnaði Kvennakór ásamt vöskum konum.
Við fengið 18 konur á kynningarfundinn en það var langt fram úr okkar björtustu vonum.
Og þær vissu allar um einhverjar sem gátu ekki komið en vildu vera með.
Jíbbíkóla.
Hlakka gífurlega til starfsins með þessum frábærum konum.
Allt að gerast.
Og brauðin bakast í ofninum,búsið komið í hús og
mínir kæru vinkonur koma á morgunn og á laugardaginn.
Stóru börnin líka.
Þetta getur bara endað vel.
8 Comments:
At 8/9/06 9:26 f.h., Blinda said…
Jiiiii, en tryllingslega gaman!
Stundum vildi ég að það væri lest sem gengi westur :-)
Gæti farið í westfirskan kór :-)
At 8/9/06 10:12 f.h., Nafnlaus said…
Frábært - innilega til hamingju:o)
Dugnaðarforkur ertu, góða skemmtun (en ekki drekka bús fyrir 40 þús allt í einum sopa...)
At 8/9/06 12:50 e.h., Nafnlaus said…
Frábært að heyra um kórinn - til hamingju með þetta!!
Skvettu nú ærlega úr klaufunum og skemmtu þér vel um helgina :-)
Kv,
Jóna
At 8/9/06 2:01 e.h., Ameríkufari segir fréttir said…
Til hamingju með kórinn þinn. Þetta verður vonandi skemmtileg fæðing:) Það er líka bara svo gaman í kór. Ég hef leitað og leitað hér eftir forvitnilegum kór, gekk meira að segja í einn en hætti, leist ekkert á hann.
Bús fyrir 40 þús! Það er ekkert annað..skál!
At 8/9/06 2:12 e.h., Nafnlaus said…
Til hamingju!
At 8/9/06 4:25 e.h., Nafnlaus said…
Svona mikið bús og svona mikið brauð ... þetta getur ekki klikkað!!!
Og til hamingju með nýja kórinn ... ég er á nettum Mótettukórssaknaðarblús þessa dagana, vildi að ég hefði glænýjan og ferskan kór til að bæta mér það upp eins og þú!
At 8/9/06 6:52 e.h., Nafnlaus said…
Til lukku með kórinn mín kæra og gangi þér vel með hann. Kv.Bryndís Baldv.
At 9/9/06 1:13 f.h., Hildigunnur said…
hvað er með þessi ormagöng? Hvernig stendur á að það er ekki búið að stofna svoleiðis til vestfjarða???
Skrifa ummæli
<< Home