Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, september 12, 2006

Heitur reitur

5 filmur úr bjóðinu mikla fóru í framköllun í dag.
Litli bróðir dritaði óður.
Efni áskorun gestanna á síðunni um myndasýningu þegar þær koma úr framköllun.

Er annars farin að sitja á kaffihúsi okkar Ísfirðinga, Laaanga Maaanga, við bloggiðkun og fleira gagnlegt því þar er heitur reitur. Skál fyrir honum.
Vona að símreikningurinn lækki örlítið við það. Hér á Engjaveginum er nefnilega ekkert ADSL svo ég þarf að hringja mig inn og bííííííííða leeeeeeeengi og allt gerist ótrúlega haaaaaaægt.

Það breytist þegar ég fer inn á Skógarbrautina.
Jahá sko.

3 Comments:

  • At 13/9/06 10:20 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    oohhh, það er svo kúl og kosmópóítan að sitja á kaffihúsi og blogga...ógó töff:)

    ég get þetta aldrei því dóttirin hefur tekið fartölvuna mína traustataki og sleppir henni ekki einu sinni á nóttunni

     
  • At 13/9/06 7:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ohhh hvað þetta er búið að vera æðislegt hjá þér. Til hamingju elsku besta Syngibjörg mín.... Já komdu endilega þegar þú kemur í bæinn...og jú... mínar Léttur voru bara 30 fyrsta árið...

     
  • At 13/9/06 10:26 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Baun: Hittir naglann á höfuðið, fíla mig einmitt svona :O)....alveg í botn

    Giovanna:Þetta er svo skemmtilegt og fyrsta æfingin búin. 22 konur mættu Jíbbíkóla!!!!

     

Skrifa ummæli

<< Home