Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, september 25, 2006

Haustmyndir


Í morgundögginni glitti í aðalbláber.

Í þessu húsi og í þessari náttúrufegurð gleymdi
ég stund og stað. Kláraði að lesa Leyndardóm
býflugnanna, borðaði afríkanskan kjúklingarétt
og drakk mikið og gott kaffi.






Fékk mér göngutúr í haustsólinni meðfram

Langadalsá. Hér stendur tíminn í stað.

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home