Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, maí 05, 2009

ljósblátt - dökkblátt og allt þar á milli

Stundum finnst mér ég vera alger væluskjóða. Eða bara svona blá.
Það hefur einhvernveginn ágerst eftir því sem árin bætast á mig.
Stundum þaf ég ekki nema heyra eitthvað asnalegt ástarlag í útvarpinu og þá búmm...... tárin byrja að trilla. Veit ekki hvort mér á að finnast þetta asnalegt og pínlegt eða bara yppa öxlum og láta sem þetta sé eðlilegasti hlutu í heimi. Fót t.d. að grenja í dag í tíma. Við vorum að vinna með túlkun og kafa í textana sem við syngjum, finna söguna á bak við orðin, búa til karaktera og aðstæður. Hér er textinn sem fékk tárin til að trilla. Fyrst fórum við í söguna á bak við orðin, svo flutti hún hann eins og dialog og svo söng hún. Þetta jazz/blues lag er eftir Shirley Horn og er á Youtube.




Where do you start.
How do you separate the present from the past.
How do you deal with all the thing you thought would last.
That didn't last.
With bits of memories scattered here and there
I look around and don't know where to start.
Which books are yours.
Which tapes & dreams belong to you & which are mine.
Our lives are tangled like the branches of a vine.
That intertwine.
So many habits that we'll have to break.
And yesterdays we'll have to take apart
One day there'll be a song or something
in the air again.
To catch me by surprise & you'll be there again
a moment in what might have been.
Where do you start.
Do you allow yourself a little time to cry.
Or do you close your eyes & kiss it all goodbye.
I guess you try.
And though I don't know where & don't know when
I'll find myself in love again
I promise there will always be
A little place no one will see
A tiny part within my heart
That stays in love
With you

7 Comments:

  • At 5/5/09 6:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ertu ekki mín kæra búin að upplifa allt sem stendur í textanum? Þess vegna trilla tárin. En mundu, það er hollt að geta grátið. Kær kveðja. Gulla Hestnes

     
  • At 5/5/09 8:21 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Svo segir mér hugur Gulla mín.

     
  • At 5/5/09 8:50 e.h., Anonymous baun said…

    skil þig.

     
  • At 7/5/09 12:26 e.h., Blogger Ameríkufari segir fréttir said…

    Ég held að ef maður grætur t.d yfir lögum þá er bara ósköp einföld skýring,maður hefur einmitt upplifað það sem sungið er um og það snertir mann.Allt í lagi með það.

     
  • At 7/5/09 4:34 e.h., Blogger Blinda said…

    og nú fór ég að grenja líka...
    koss á konuna XX

     
  • At 7/7/09 11:08 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Heyrðu mín kæra Syngibjörg, hvar ertu? Kærust í bæinn. Gulla Hestnes

     
  • At 12/8/09 11:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Núna er 12. ágúst. Komdu til baka, please. Gulla Hestnes

     

Skrifa ummæli

<< Home