Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

laugardagur, febrúar 28, 2009

Kaffiboð

Væri ekki notalegt að hittat eftir söngin á Austurvelli á morgun yfir einum kaffi/kakó/te bolla??
Hvað segið þið kæru bloggvinir, brilljant hugmynd ekki satt??
Konan í bænum og allt það.........
Allavega, ég ætla að setjast inn á Mokka og ég vona að þið komið og setjist hjá mér.
Hlakka til að sjá ykkur.

3 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home