bömmer
Er alveg búin eftir þetta afmæli, 18 fjörugir krakkar fylltu húsið og það var aldrei þögn í þessa 3 tíma sem afmælið stóð yfir.
Vaknaði rám og þung í hausnum sem er ekki alveg nógu gott því Sólarballið er í kvöld og ég búin að fá lánaðan kjól og alles.
Neyðarplanið fer því í gang því ekki ætla ég að sitja heima.
Ó,nei.
Vaknaði rám og þung í hausnum sem er ekki alveg nógu gott því Sólarballið er í kvöld og ég búin að fá lánaðan kjól og alles.
Neyðarplanið fer því í gang því ekki ætla ég að sitja heima.
Ó,nei.
4 Comments:
At 31/1/09 1:50 e.h.,
Nafnlaus said…
góða skemmtun Syngibjörg!
At 31/1/09 6:07 e.h.,
Kristín said…
Skemmtu þér konunglega. Ég er full aðdáunar að þola 18 krakka. Hér voru 7 börn og ég er á nippinu. Ég vona að ég sofni ekki ofan í súpuna í matarboðinu sem ég er að fara í.
At 31/1/09 10:24 e.h.,
Nafnlaus said…
Lát heyra:Hvernig var og hvernig er neyðaráætlunin? Hjartans kveðja vestur. Gulla Hestnes
At 1/2/09 1:19 f.h.,
Nafnlaus said…
örugglega gekt gaman - klukkan er að verða hálftvö og hún ekki farin að svara :D
Skrifa ummæli
<< Home