Jæja nú hef ég ekkert net heima og því hefur lítið verið bloggað.
Er í hálfgerðu móki þessa dagana.
Finnst allt öfugsnúið og ekki rétt.
Og er sjálfsagt ekki ein um það.
Afrekaði þó að halda eina litla hádegistónleika í nýju byggingunni í Grunnskólanum.
Stjórnaði þar 30 ormum frá 2 - 5 bekk sem syngja í Barnakór Tónlistarskólans.
Afskaplega sætt og þau stóðu sig með prýði.
Helgin fer öll í vinnu og vinnu og meiri vinnu því senn líður að frumsýningu Skilaboðaskjóðunnar og Hársins.
Ljúfar yfir og njótið lífins.
Er í hálfgerðu móki þessa dagana.
Finnst allt öfugsnúið og ekki rétt.
Og er sjálfsagt ekki ein um það.
Afrekaði þó að halda eina litla hádegistónleika í nýju byggingunni í Grunnskólanum.
Stjórnaði þar 30 ormum frá 2 - 5 bekk sem syngja í Barnakór Tónlistarskólans.
Afskaplega sætt og þau stóðu sig með prýði.
Helgin fer öll í vinnu og vinnu og meiri vinnu því senn líður að frumsýningu Skilaboðaskjóðunnar og Hársins.
Ljúfar yfir og njótið lífins.
3 Comments:
At 7/11/08 7:10 e.h.,
Elísabet said…
vona að gangi vel hjá þér mín kæra, það er greinilega nóg að gera.
At 8/11/08 10:08 f.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Ég hlakka verulega til að sjá myndir frá þessum sýningum. Voru nokkuð teknar myndir á tónleikunum?
At 9/11/08 10:54 f.h.,
Nafnlaus said…
Gangi þér vel mín kæra og farðu vel með þig. Kv. Gulla Hestnes
Skrifa ummæli
<< Home