Fyrir parísardömuna.
Pizzusósa.
1 matskeið tómat púrré
1dl tómatsósa
1 matskeið hunang
2 hvítlauksgeirar, pressaðir
2 kúfaðar teskeiðar af basil og oreganó
og eða pizzukrydd
öllu blandað saman og sett á pizzubotninn, svo má setja meira krydd, allt eftir smekk hvers og eins.
Verði þér/ykkur að góðu.
1 matskeið tómat púrré
1dl tómatsósa
1 matskeið hunang
2 hvítlauksgeirar, pressaðir
2 kúfaðar teskeiðar af basil og oreganó
og eða pizzukrydd
öllu blandað saman og sett á pizzubotninn, svo má setja meira krydd, allt eftir smekk hvers og eins.
Verði þér/ykkur að góðu.
6 Comments:
At 8/9/08 10:18 f.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Eru að meina svona venjulega tómatsósu?
At 8/9/08 8:09 e.h.,
Meðalmaðurinn said…
Get ég þá pantað næst plokkfiskuppskrift, bara svona sirka, þarf ekki að vera neitt nákvæmt...
At 8/9/08 8:56 e.h.,
Nafnlaus said…
ég var einmitt að velta fyrir mér því sama og Harpa..
At 10/9/08 12:33 f.h.,
Syngibjörg said…
Hunts, Vals eða Libbys tómatsósa koma allar til greina.
At 10/9/08 8:43 f.h.,
Nafnlaus said…
Er ekki rétt munað hjá mér að þú eigir afmæli í dag, 10. sept. Afmæliskveðja frá mér og mínum manni.
Kveðja Fanney Grindavík
At 10/9/08 10:42 f.h.,
Nafnlaus said…
Til hammara með ammara... Jóhanna Giovanna
Skrifa ummæli
<< Home