Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, ágúst 28, 2008

Staðreynd

Hah...........ferðir menntamálaráðherra kostuðu meira en árslaun tónlistarkennarans.

Lífið............

4 Comments:

  • At 28/8/08 7:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    mér finnst óbærilega ógeðslegt að moldríkt pakk drullist ekki til að borga úr eigin vasa fyrir sín áhugamál. handbolti er hobbí.

     
  • At 28/8/08 10:22 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    já maður er að reyna að átta sig á þessu því í mínu höfði er eitthvað sem gengur ekki upp í þessu dæmi.
    Gullið er flott og árangur sem á sér langt og strangt æfingaferli að baki en að menntamálaráðherra skuli hafa farið tvisvar til að horfa fyrir peninginn sem ég borga í sameiginlegan sjóð af mínum aumu kennaralaunum er ég ekki tilbúin að samþykkja. Það tekur mig eitt og hálft ár að vinna fyrir þesssum 5 milljónum og það finnst mér umhugsunarvert.

     
  • At 28/8/08 10:54 e.h., Blogger Meðalmaðurinn said…

    Þeir komu reyndar heim með silfur sko en ekki gull - en vá hvað ég er innilega sammála þér. Ókei einu sinni, en tvisvar!!!

     
  • At 28/8/08 11:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hjartanlega sammála mín kæra. Fékk útrás í bloggskrifum áðan. Kær kveðja vestur úr hornfirskum æsingi.

     

Skrifa ummæli

<< Home