saga úr hversdagslífinu
Klukkan 5 í dag átti þetta samtal sér stað á Skógarbrautinni þegar snáðinn kom til baka úr klósettferð sem ég var upplýst um nokkru áður.
Snáðinn; ég setti á mig handáburð
ég; jahá
snáðinn; já og svo burstaði ég tennurnar
ég; ok flott
snáðinn; og svo pissaði ég líka
ég; fórstu ekki einmitt inn á klósett til þess að pissa
snáðinn; jú eiginlega
Snáðinn; ég setti á mig handáburð
ég; jahá
snáðinn; já og svo burstaði ég tennurnar
ég; ok flott
snáðinn; og svo pissaði ég líka
ég; fórstu ekki einmitt inn á klósett til þess að pissa
snáðinn; jú eiginlega
4 Comments:
At 3/4/08 8:20 f.h.,
Nafnlaus said…
hahahaha. blessaður kallinn:D
At 3/4/08 10:02 f.h.,
Nafnlaus said…
haha, þau eru æði á þessum aldri :D
At 3/4/08 12:59 e.h.,
Nafnlaus said…
Yndislegur. Ég komst að því í morgun að ég hef lítil brjóst! Eyjólfur kvað uppúr með það. Þar hef ég það. Kær kveðja, Gulla Hestnes
At 4/4/08 10:37 f.h.,
Ameríkufari segir fréttir said…
Vegna bloggleti síðustu daga og vikur þá las ég held ég, 5 færslur. Fékk kökk í hálsinn á sumum stöðum og breitt bros á öðrum. Til hamingju með neikvæða svarið, til hamingju með sjálfan þig og allt það góða sem er að gerast þessa dagana. Megi hús þitt halda áfram að fyllast af hamingju:)
hafðu það gott, Svanfríður
Skrifa ummæli
<< Home