ferðalag
Maturinn í gær var ekkert nema guðdómlegur og stemmingin í takt við það.
Er annars á leið í Brú þar sem ég á stefnumót við Birgi en þaðan höldum við norður til Akureyrar. Búið að moka Steingrímsfjarðarheiðina svo ég ætla bara að láta slag standa. Ástæðan fyrir þessu ferðalgi er m.a. að fara á tónleika með Þursaflokknum annaðkvöld á Græna Hattinum.
Hlakka mikið til.
Meiningin er líka að drekka kaffibolla í Aðaldalnum hjá góðum vinkonum.
Góða helgi kæru vinir nær og fjær.
Er annars á leið í Brú þar sem ég á stefnumót við Birgi en þaðan höldum við norður til Akureyrar. Búið að moka Steingrímsfjarðarheiðina svo ég ætla bara að láta slag standa. Ástæðan fyrir þessu ferðalgi er m.a. að fara á tónleika með Þursaflokknum annaðkvöld á Græna Hattinum.
Hlakka mikið til.
Meiningin er líka að drekka kaffibolla í Aðaldalnum hjá góðum vinkonum.
Góða helgi kæru vinir nær og fjær.
2 Comments:
At 11/4/08 4:28 e.h.,
Kristín said…
Æ, hvað mig langar á tónleika með Þursaflokknum. Góða helgi sömuleiðis.
At 11/4/08 11:07 e.h.,
Nafnlaus said…
Góða ferð og góða heimkomu. Kysstu Gróu frá mér. Gulla Hestnes
Skrifa ummæli
<< Home