endurvinnsla

Ætli dagurinn í dag verði ekki dagur sem ég legg á minnið, 15 apríl 2008.
Ástæðan????
Fór klukkan níu í morgun í þjálfun í tækjasal.
Hef ekki verið í leikfimi/æfingasal svo lengi sem elstu menn muna.
Keypti mér meira að segja íþróttaskó.
Hef aldrei átt neina af neinu gagni.
Spái massa harðsperrum á morgun.
6 Comments:
At 16/4/08 12:00 f.h.,
Nafnlaus said…
áts, foj og fum í vöðvum á morgun. Gott á þig! Líði þér samt vel. Gulla antisportisti
At 16/4/08 6:58 f.h.,
Kristín said…
Sko, flott hjá þér. Miklu betra að vera fyrrverandi antisportisti!
At 16/4/08 8:29 f.h.,
Syngibjörg said…
já Kristín ég er bara nokkuð ánægð með þetta, þarf nú líka á því að halda svona ef ég ætla í Laugarvegsgöngu í júní.
Gulla; harðsperrurnar komnar og ég staulast um hehehe...
At 16/4/08 9:53 f.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Massa dugleg!
At 16/4/08 6:38 e.h.,
Halldís said…
við erum eins! ég var að kaupa mér hlaupaskó í dag og ætla að hlaupa 10 km 18. maí... soldið bratt en ég held að það takist ;) vonandi verða harðsperrurnar ekki of slæmar!
At 18/4/08 9:25 f.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Hæ Ingibjörg! Nennir þú að senda mér mail á harpajons hjá simnet.is ? Ég er nefnilega ekki með netfangið þitt og ég var að spá í að senda þér lag.
Skrifa ummæli
<< Home