Hef ekki gefið mér tíma í blogg.
Tíminn hingað til verið uppfullur af allskonar skemmtilegheitum.
Lífið gengur og gengur vel.
Nem ef vera skildi vandræðin með bílinn.
En ég hef það á tilfinningunni að það eigi eftir að leysast á besta veg.
Hef verið að lesa The Secret sem ég keypti í Leifi Eiríkssyni
og finnst athyglisvert
hvernig maður getur stjórnað og laðað að sér hluti
með því að hugsa um þá og segja óskir sínar upphátt.
Kannski þessvegna sem ég hef fengið 3 símtöl þar sem
mér hefur verið boðin kennsla.
Langar alveg að trúa því.
Og í tilefni dagsins, því Kaupmannahöfn er búin að vera yndisleg þessa 5 daga og boðið upp á fallegt veður með uppáhalds hitastiginu mínu, set ég hér tilvitnun úr bókinni.
"Most of us have never allowed ourselves to want what we truly want,
because we can´t see how it´s going to manifest"
"See things that you want as already yours.
Know that they will come to you at need.
Then let them come. Don´t fret and worry
about them. Don´t think about your lack of them.
Think of them as yours, as belonging to you,
as already in your possession."
Tíminn hingað til verið uppfullur af allskonar skemmtilegheitum.
Lífið gengur og gengur vel.
Nem ef vera skildi vandræðin með bílinn.
En ég hef það á tilfinningunni að það eigi eftir að leysast á besta veg.
Hef verið að lesa The Secret sem ég keypti í Leifi Eiríkssyni
og finnst athyglisvert
hvernig maður getur stjórnað og laðað að sér hluti
með því að hugsa um þá og segja óskir sínar upphátt.
Kannski þessvegna sem ég hef fengið 3 símtöl þar sem
mér hefur verið boðin kennsla.
Langar alveg að trúa því.
Og í tilefni dagsins, því Kaupmannahöfn er búin að vera yndisleg þessa 5 daga og boðið upp á fallegt veður með uppáhalds hitastiginu mínu, set ég hér tilvitnun úr bókinni.
"Most of us have never allowed ourselves to want what we truly want,
because we can´t see how it´s going to manifest"
"See things that you want as already yours.
Know that they will come to you at need.
Then let them come. Don´t fret and worry
about them. Don´t think about your lack of them.
Think of them as yours, as belonging to you,
as already in your possession."
8 Comments:
At 25/8/07 8:30 f.h., Nafnlaus said…
hmmm...virkar þetta?
At 25/8/07 1:50 e.h., Ameríkufari segir fréttir said…
Éf þetta virkar þá er það mikið til þér að þakka Syngibjörg mín. En mér finnst þetta forvitnileg bók og er að hugsa um að kaupa hana.
At 25/8/07 10:48 e.h., Syngibjörg said…
Baun; maður tapar ekki á að reyna mátt sinn og meginn
Ameríkufari; hvet þig til að lesa bókina því þetta er ansi merkilegt.
At 27/8/07 5:12 e.h., Harpa Jónsdóttir said…
Ertu búin að lesa kaflann um sjúkdómana?
At 27/8/07 6:44 e.h., Syngibjörg said…
já er búin með bókina en þú?
hvað finnst þér um þann kafla?
At 27/8/07 10:24 e.h., Nafnlaus said…
garg ég fæ alveg svona antípat þegar ég heyri um eitthvað svona sem ALLIR eru að lesa eða horfa á.. þó þetta sé ábyggilega góðra gjalda vert í sjálfu sér þá er ekki smuga að ég lesi þetta, bara af því það eru einum of margir að segja mér að gera það ;) svona er maður skrýtinn stundum..
At 28/8/07 9:59 f.h., Harpa Jónsdóttir said…
Ég hafna því ALGERLEGA að ég hafi á nokkurn hátt óskað þess, vonast eftir því, langað til þess eða kallað það yfir mig á meðvitaðan eða ómeðvitað að vera með ólæknanlegan erfðasjúkdóm. Þeir sem halda þesskonar bulli fram hafa bara ekki hugmynd um hvað þeir eru að tala. (Ég er eki reið við þig - bara þá sem halda bullinu fram)
At 28/8/07 12:48 e.h., Syngibjörg said…
hehe Væla.....sumir sigla á móti, sumir með....og að lokum finnum við hvað hentar okkur því sem betur fer erum við ekki öll eins.
Harpa; skil þig fullkomlega en það má kannski líta á að höfundur bókarinnar vilji benda á leið til hjálpar, sem í sumum tilfellum leiðir til lausnar. Við vitum báðar hvað hugarfar spilar stóran þátt hjá manni þegar eitthvað bjátar á, stórt sem smátt, og ég dáist að þér fyrir bjarsýnina og hvernig þú talar um þinn sjúkdóm á blogginu þínu. Veit að þetta er ekki það sem maður hefur beðið um í lífinu.
Skrifa ummæli
<< Home