störfin í sumarblíðunni
Jíbbíkóla.
Nú hef ég lokið við það allra leiðinlegasta sumarverk sem hægt er að hugs sér.
Nefnilega að bera á helv....grindverkið.
Í þokkabót hef ég eitthvað ofnæmi fyrir viðarvörninni og hef því verið með alveg hreint undursamlegan höfuðverk í 3 daga. Ýmislegt sem maður leggur á sig til að fegra umhverfið sitt.
Annars bilaði háspennukeflið í bílnum mínum og hann því á verkstæði. Sumarbústaðaferðin fór því fyrir lítið en í staðin var sumarsins notið hér út í garði.
Ætla því að halda því áfram og dást í leiðinni að verki mínu
í hver sinn sem ég lít í áttina að grindverkinu.
Nú hef ég lokið við það allra leiðinlegasta sumarverk sem hægt er að hugs sér.
Nefnilega að bera á helv....grindverkið.
Í þokkabót hef ég eitthvað ofnæmi fyrir viðarvörninni og hef því verið með alveg hreint undursamlegan höfuðverk í 3 daga. Ýmislegt sem maður leggur á sig til að fegra umhverfið sitt.
Annars bilaði háspennukeflið í bílnum mínum og hann því á verkstæði. Sumarbústaðaferðin fór því fyrir lítið en í staðin var sumarsins notið hér út í garði.
Ætla því að halda því áfram og dást í leiðinni að verki mínu
í hver sinn sem ég lít í áttina að grindverkinu.
4 Comments:
At 16/7/07 11:29 e.h., Nafnlaus said…
ussussuss, hvurslags eiginlega...?
hvernig er hausverkurinn, nei, ég meina grindverkið, á litinn?
At 17/7/07 2:20 f.h., Gróa said…
Issss borgar sig ekki að eiga bíl eða yfirhöfuð neitt. Það kemur alltaf að því að þetta dót bilar :(
Minns er líka á vextæði - sjálf eðalkerran !!!!
Annars allt gott :) :)
At 17/7/07 11:55 f.h., Syngibjörg said…
Baun: grindverkið er svona viðarvarnargrænt, eiginlega frekar döll litur og allt of algengur.
Gróa: Gott að allt er gott esskan:O) þó svo að sjálf eðalkerran sé biluð.
At 17/7/07 3:35 e.h., Elísabet said…
klukk!
Skrifa ummæli
<< Home