Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, júlí 12, 2007

Er í sumarfríi

.............og það er dásamlegt
Syngibjörg hvílir lúin bein eftir göngu upp í Hvilft
Kvittað í gestabókina

Ísafjörður að kveldi



Hér á Skógarbrautinni eru góðir gestir.



Það er búið að:



-fá sér göngutúr í bæinn, drekka kaffi í Edinborg og blása sápukúlur á Silfurtorginu



-ganga upp í skessusæti/Hvilftina



-fara í Raggagarð í Súðavík



-njóta veðursins í lautarferð í Álftafirði



-vaða og stappa í drullu



-fara í sundferð á Suðureyri



-borða ís.......og mikið af honum



-sleikja sólina í nýju sundfötunum



- lesa skemmtilega bók



- borða góðan mat


Á morgun borðum við plokkfisk í Neðsta og á laugardag
er ferðinni heitið inn í Langadal í sumarbústað.



Lífið er gott:O)




















3 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home