Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

föstudagur, febrúar 16, 2007

Bláa frelsið fer í ferðalag

Er á leið í Borg Óttans.

Framundan er keyrsla í 6 tíma.

Er með skemmtilegan ferðafélaga, hana Ponsí mína.
Hún ætlar að hitta æskuvinkonuna,
á meðan ég stússast í söng, nema hvað.

En svo ég plöggi dálítið þá er ferðin farin í þeim tilgangi
að syngja á afmælistónleikum í Íslensku Óperunni.
Meira að segja 2 sóló.

Íslenska Óperan kl. 17.00 á laugardaginn fyrir þá sem vilja
heyra skemmtilegan og fallegan kórsöng.

Tek tæknina með mér og verð tengd.

On the road again........

4 Comments:

  • At 16/2/07 2:56 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    góða ferð kæra Syngibjörg:-)

    (skil nú ekki af hverju þú kallar höfuðborgina blessaða "borg óttans"...)

     
  • At 16/2/07 9:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    tutu

     
  • At 18/2/07 1:47 f.h., Blogger Barbie Clinton said…

    Nei borg óttans er Borgarnes í mínum huga:)

     
  • At 19/2/07 11:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Bara svona að kíkja á þig Ingibjörg mín. fór yfir á síðuna frá Halldísi. Vona að tónleikarnir hafi gengið vel. Langaði líka að benda þér á heimasíðuna hjá stráknum mínum ef að ég er ekki nú þegar búin að því. smith.bloggar.is og leyniorðið er nafnið hans
    Bestu kveðjur og ef ég kem vestur þá kíki ég í heimsókn !!

     

Skrifa ummæli

<< Home